Um áramótin voru Sex álnir ehf. og Landsbankinn stærstu hluthafar Eyris Invest með 14,2% hlut hvort. Þá á félagið 12 Fet hef.
Sigurður Ólafs­son mun leiða sam­einað lyfja­fyrir­tæki Mallinckrodt og Endo sem stefnir í NYSE-kaup­höllina í New York.
Þar sem borgin samþykkti ekki beiðni um 6,5% hækkun leiguverðs drógu Félagsbústaðir umtalsvert úr kostnaði við viðhald.
Héraðsdómur hafnaði kröfu landeigenda og er sextán ára þrautagöngu Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2 því lokið. Stefnt er á að ...
Mesta veltan var með hlutabréf sem hækkuðu um 0,7% í tæplega 300 milljóna veltu. Hlutabréfaverð Símans stendur nú í 14,6 ...
Halla Gunnarsdóttir hefur verið kjörin formaður VR en hún tryggði sér 45,72% atkvæða samkvæmt tilkynningu frá VR. Þorsteinn ...
Haukur Hafsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR), hefur verið tilnefndur í stjórn ...
Guðmundur Fertram Sigurjónsson segir að nýtt innviðagjald fyrir farþega skemmtiferðaskipa hafi skapað óvissu og leitt til ...
Donald Trump hótar 200% viðbótartolli á evrópskt áfengi sem svari við tollatilkynningu ESB á bandarískt viskí.
Syndis mun sjá um vöktunarþjónustu fyrir sveitarfélög landsins samkvæmt samningi við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Þrettán þing­menn ríkis­stjórnar­flokkanna segja skýrar vís­bendingar um að fjár­festingar tengdar fyrir­tækjum í ...
Ineos Automotive hefur innkallað fleiri en sjö þúsund jeppa í Bandaríkjunum vegna bilaðra hurða. Ineos Automotive, ...